Nú hefur vörunni verið bætt í körfuna Skoða körfu	
Droplaug
1.000 kr.
Rafræn útgáfa af uppskriftinni Droplaug
Peysan er prjónuð að ofan og niður.
Notaðir eru tveir þræðir saman, annars vegar Vatnsnes zebra sem er í fingering grófleika og Le petit silk & mohair í lace grófleika.
xsmall-small-medium-Large-xl-2xl-3xl
Ummál brjóst
(ummál peysu í cm)
101-109-116-123-136-144-163
Aðallitur metrar af hvorum þræði
Vatnsnes zebra og Le petit silk & mohair
650m-700 m-750m-800 m-850m -920m-1000m
Aukalitur
Le groz silk & mohair
150 m
	
			
		
			
				Vörunúmer:			
			
				ELG222			
		
	
			Flokkar: Peysur, Prjóna uppskriftir	
				
	
	
			
								
	
Litla lambsullin
				
				