Flóð og Fjara
800 kr.
Sjalið er hannað fyrir Áskriftarklúbb Garnbúðar Eddu
https://garnbudeddu.is/
Sjalið er einnar hespu sjal með möguleika á að bæta við hespu í kögur. Þar er tilvalið að nota þessa einu gullfallegu hespu sem hefur legið í stassinu allt of lengi, þessi sem þú heillaðist af einhvern tíman og varsð að kaupa en hefur ekki fundið rétta verkefnið fyrir.
Garnið í sjalinu er Merino fingering tweed frá Hex Hex dyeworks. 100 gr /400 m
Vörunúmer:
EL014
Flokkar: Prjóna uppskriftir, Sjöl