Valmúi

800 kr.

Rafræn uppskrift af Valmúi

Uppskriftin er skrifuð sérstaklega fyrir 4 ára afmæli Garnbúðar Eddu þar.

Húfan er prjónuð að neðan og upp í tvílitu mynsturprjóni.

Garn
Tvær dokkur Hip wool – 50 gr/80 m
40 cm hringprjónn og sokkaprjónar, 5 mm og 6 mm
Eða
Tvær dokkur Pop merino – 50 gr/115 m
40 cm hringprjónn og sokkaprjónar, 3mm og4 mm
1 prjónamerki fyrir byrjun umferðar
prjónfesta
16 lykkjur í munstri með Hip wool og 5mm prjónum= 10 cm.
24 lykkjur í munstri með Pop merino og 4mm prjónum = 10 cm.
STÆRÐIR
Lítil fullorðins / stór fullorðins

Vörunúmer: UELG05 Flokkar: ,