Tilraunaeldhúsið

Tilraunaeldhúsið fór af stað hjá okkur í marsmánuði 2020. Þá fékk ég litarana í búðinni með mér í lið og sendi þeim tillögur af verkefninu sem var samþykkt samstundis. Það virkar s.s. þannig að litari fær mynd í hendurnar og á að túlka myndina í garn….

NÝJAR VÖRUR Á VEFVERSLUN

Erum hægt og rólega að bæta í vefverslunina ... hér verða þær nýustu hverju sinni.

Fréttir

Nýjustu fréttir af því sem er að gerast í Garnbúð Eddu