Leifarnar
800 kr.
Rafrænt eintak af uppskriftinni Leifarnar
Í vettlingana þarf 1 aðallit. Ég hef verið að nota annars vegar Milburn 4ply frá Eden Cottage og hins vegar Le petit lambswool frá Biches & Buches.
Aukalitirnir eru ca 6 gr af hverjum og tilvalið fyrir afganga.
Prjónfesta er 32 l á 10 cm.
Stærðirnar eru til viðmiðunar, s.s. aldurinn, einnig eru gefin upp mál í uppskriftinni.
Stærsta stærðin er fyrir fullorðins hendur í stærri gerðinni en auðvelt að stækka ef þess þarf.
Hér finnur þú garn í aðallitinn
https://garnbudeddu.is/voruflokkur/ecy-milburn-4ply/
Vörunúmer:
ELG209
Flokkar: Prjóna uppskriftir, Vettlingar