Previous product
Back to products
Handgerður viðgerðar sveppur
5.900 kr.
Next product
Fimm ára
800 kr.
Stoppum í og stílfærum
8.000 kr.
Stoppum í og stílfærum
Þetta námskeið er fyrir alla sem prjóna og eiga fallegar flíkur sem þarf að viðhalda og gera við.
Á námskeiðinu lærir þú:
Nokkrar aðferðir til að gera við prjónales, sauma í prjónið, vefa yfir göt og prjóna bætur. Einnig nokkrar leiðir til að skreyta það líka.
Á þetta námskeið er gott að koma með prjónaefni
til að gera við og prufa sig áfram með. Eða prjóna litlar prufur til að leika sér með.
Nemendur þurfa að hafa með sér Javanálar og garnspotta(gott að nýta afgangana í viðgerðir)
Námskeiðið fer fram í Garnbúð Eddu þann 22.mars kl.18-21
Kennari: Lilja Dröfn Dagbjartsdóttir
1 stk til
Vörunúmer: SN13
Flokkur: Námskeið