Tilraunaeldhúsið

Tilraunaeldhúsið fór af stað hjá okkur í marsmánuði 2020. Þá fékk ég litarana í búðinni með mér í lið og sendi þeim tillögur af verkefninu sem var samþykkt samstundis. Það virkar s.s. þannig að litari fær mynd í hendurnar og á að túlka myndina í garn….