Prjónamerkjabox
1.490 kr.
Lítið box með 21 prjónamerki.
Eitt þeirra er öðruvísi en hin með pínulítilli hespu sem gerð er úr spottum í spottakrukkunni sem er gott að nota fyrir byrjun umferðar þar sem það sker sig úr hinum og þú ruglast aldrei… já ég sagði aldrei!
Merkin virka fyrir prjónastærðir 1mm-8mm og eru ótrúlega nett og létt.
Merkin koma í litlu boxi sem passar ofan í flest lítil veski.
ATH. Ef þú vilt að byrjun umferðarmerkið þitt sé í einhverjum sérstökum lit þá endilega settu þau skilaboð með pöntuninni.
7 stk til
Vörunúmer: BOX01
Flokkar: Aukahlutir, Prjónamerki