Previous product
Back to products
Finnmörk
800 kr.
Next product
Sortulyng sokkatré medium 1 stk
3.600 kr.
Sokkatré Large 1 stk
3.600 kr.
Þessi yndislegu sokkatré eru úr náttúrulegum birki krossviði, handgerð sérstaklega fyrir Prjónakerlingu. Hönnun þeirra er innblásin af krækiberjum.
Sterkt og gagnlegt til að strekkja handgerða sokka, þau eru líka falleg ein og sér og eru fullkomin gjöf fyrir alla sokkaprjónara (eða sokkaheklara!).
Fáanlegt í 3 stærðum: Small, Medium og Large
4 stk til
Vörunúmer: HE03
Flokkur: Aukahlutir