Flótti
800 kr.
Uppskriftin var gerð fyrir áskriftarklúbb Garnbúðar Eddu í nóvember 2022.
Húfan er prjónuð í hring að neðan og upp.
Byrjað er á snúru uppfiti og svo prjónað í tvíbanda mynstri alla leið upp.
Í húfunni eru 3 litir. Tveir litir í Merino DK frá Vatnsnes Yarn og einn litur í Le coton & alpaca frá Biches & Buches.
EFNI OG ÁHÖLD
Litur A: Vatnsnes Yarn, Merino DK, 50 gr/112 m (sá litur sem þú vilt frekar hafa í uppfiti)
Litur B: Biches & Buches, Le coton & alpaca, 50 gr/90m
Litur C: Vatnsnes Yarn, Merino DK, 50 gr/112 m
4 mm prjónar (ef þú prjónar mjög laust má alveg fara niður í 3,5 mm eða eins ef þú prjónar mjög
fast má fara í 4,5 mm )
3 prjónamerki (heil)
prjónfesta
22 lykkjur í sléttu prjóni = 10 cm.
STÆRÐIR
LÍTIL (STÆRRI, STÓR) Stærðirnar mætti túlka þannig: Krakka (dömu, herra)