Ungfrú Hafnarfjörður

1.200 kr.

Ég (á mynd) prjónaði stærð 5 og er 110cm yfir brjóstin svo hreyfivíddinn hjá mér er 10 cm. Ég er 155cm á hæð og hafði síddina frá handvegi 28 cm. Prjónaði s.s. Í mynstri 2, 22 cm og og svo stroff 6 cm. Þar sem peysan er prjónuð að ofan og niður er auðvelt að stilla af sídd á ermum og bol… við erum jú ekki öll 155cm á hæð.
Litirnir í minni peysu eru:
Aðallitur: Grey beige (le petit lambswool)
Litur B: Dark green brown (le petit lambswool)
Litur C: Dark gold (le petit silk & mohair)

Efni og áhöld:
Stærri prjónar: 4mm
Minni prjónar: 3.5mm
1 merki fyrir byrjun umferðar

Garn: Fæst hér
Litur A: Biches & Buches, Le petit lambswool (50 gr / 248m)
4 (4, 4, 5, 5, 6, 6, 7) dokkur
Litur B: Biches & Buches, Le petit lambswool (50 gr / 248m)
1 dokka
Litur C: Biches & Buches, Le petit silk & mohair (25 gr / 212m)
1 dokka, ATH að mohairið er notað tvöfalt.

Litur A: 162.2 (179.5, 196.9, 210.4, 231.6, 252.9, 274.1, 291.5) gr
Litur B: 8.2 (9.0, 9.9, 10.6, 11.6, 12.7, 13.8, 14.7) gr
Litur C (used double): 8.2 (9.0, 9.9, 10.6, 11.6, 12.7, 13.8, 14.7) gr

Litur A: 808 ( 894, 980, 1048, 1154, 1259, 1365, 1452) m
Litur B: 41 ( 45, 49, 53, 58, 63, 69, 73) m
Litur C (used double): 69 (76, 83, 89, 98, 107, 116, 123) m

Prjónfesta:
23 l í tvíbanda mynstri á stærri prjóna = 10 cm
22 l í áferðarmynstri með stærri prjóna = 10 cm

Vörunúmer: ELG207 Flokkar: ,