Uppselt
#03 bag Grænn
13.900 kr.
Æðisleg verkefnataska úr vatnsvörðu efni. Vasar inní, endalausir möguleikar. Nógu stór fyrir peysuverkefni en sjalaverkefnin tínast samt ekkert í henni.
Stendur vel á gólfi t.d. til að prjóna uppúr honum, snilld í útiveru þar sem hann er vatnsvarinn.
Töskunni er lokað með leðuról sem ég nota t.d. oft til að hengja á hjólið mitt eða aftan á bakpoka.
ATH
–Vörur á tilboði fæst hvorki skipt né skilað—
Uppselt
Vörunúmer:
H&H004
Flokkur: Garn