Yndisauki
3.890 kr.
Yndisauki er nýr vöruflokkur hjá okkur.
Getur verið garn, verkefnapokar eða eitthvað allt annað þó að garnið verði sennilega í aðallhlutverki.
…en eiga það allt sameiginlegt að vera mér til yndisauka við framleiðsluna sem þýðir að þú færð ekki endilega.. eða örugglega ekki sömu vöruna aftur þar. Pínu svona „one of a kind“ …
Ekki nóg með að vera mér til yndisauka þá er það von mín að þetta geti svo átt framhaldslíf hjá þér og veitt þér þann sama yndisauka og það veitti mér í framleiðslunni.