Litla Lambsullin

3.290 kr.

Litun Garnbúðar Eddu – stundum kallað Eddugarn – litað af Eddu sjálfri.

Litla lambsullin er uppáhalds peysugarnið mitt… og reyndar vettlinga líka. Lambsullin kemur frá Skotlandi þar sem hún er framleidd í fjölskyldu rekinni ullarvinnslu. Tilvalið í peysur, vettlinga, húfur, sjöl, trefla og bara allt sem þig langar að prjóna.

Garn:100% lambsull 
Þyngd: 50g
Lengd: 248m
Grófleiki: Fínband
Tillaga að prjóna/nála stærð:  2.5mm – 4 mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni. Leggið flatt til þerris.

Nánar

Nánar

Þyngd Á ekki við