Nú hefur vörunni verið bætt í körfuna Skoða körfu
Vatnsberinn
800 kr.
Rafræn uppskrift af Vatnsberinn
Vettlingarnir eru prjónaðir frá úlnlið að fingurgómum. Útaukningar eru fyrir þumal og þær lykkjur svo geymdar og þumall kláraður síðast.
Stærðir eru
2-4 ára/5-7 ára/lítll fullorðins/stór fullorðins
Vettlingar á mynd eru í stærð lítill fullorðins og eru 45 gr báðir saman.
Garnið er handlituð Merino ull í fingering grófleika eða 100gr/400m
ATH. Hægt er að kaupa garnpakka í vettlingana hér, þá fylgir uppskriftin með.
Vörunúmer:
ELG201
Flokkar: Prjóna uppskriftir, Vettlingar