Úlfurinn hennar Siggu
1.000 kr.
Rafræn uppskrift af Úlfurinn hennar Siggu
Uppskriftin er skrifuð sérstaklega fyrir Áskriftarklúbb Garnbúðar Eddu þar sem hún fylgir með í febrúar pakkanum.
Húfan byrjar á snúru uppfiti og er svo tvíbanda munstruð alla leið upp.
Uppskriftin er gerð í samvinnu við Siggu Möggu í Litlu hönnunarbúðinni þar sem úlfurinn fæst í ýmsum útfærslum (plaköt, eyrnalokkar, hálsmen o fl.
Stærðirnar eru þrjár og má túlka sem Krakka, fullorðins lítil og fullorðins stór.
Það fara c.a. 40 – 50 gr af hvorum lit í húfuna.
Vörunúmer:
ELG205
Flokkar: Húfur, Prjóna uppskriftir