Rjúpnavellir
1.000 kr.
Efni og áhöld
Garnbúð Eddu – Fínerí míní(80 m/20gr) x5
Eða afgangar í fínbands grófleika (100 gr/400m)
Hér er hægt að kaupa sett í vettlingana
2,5 mm prjónar eða prjónar sem þarf til að ná prjónfestu
1 prjónamerki
prjónfesta
28 lykkjur slétt = 10 cm.
Athugið! Prjónastærð er valin út frá prjónfestu. Prjónfestan í þessu verkefni er: 28 lykkjur yfir 10 cm. Ef fast er prjónað er mælt með 3,5 mm prjóni og ef laust er prjónað er mælt með 2,5mm prjóni.
Stærðir
Stærðir: 2-4 ára/5-7 ára/lítll fullorðins/stór fullorðins. Ummál: 15/17,5/20/22,5 cm.
Lengd: Eftir þörfum. Sýnishornið er í fullorðins stærð, 22,5 cm á lengd frá uppfiti.
Vörunúmer:
ELG213
Flokkar: Prjóna uppskriftir, Vettlingar