Ofgnótt

1.000 kr.

Sjalið ofgnótt var hannað fyrir aðventudagatal Vatnsnes Yarn fyrir jólin 2023.

ÁHÖLD

 3,5 mm prjónar 

PRJÓNFESTA : 25 lykkjur í mynstri úr kafla 2 = 10 cm. 

Marglit útgáfa

Vatnsnes Yarn – Perfect merino (183m/50gr)  

Vatnsnes Yarn – Perfect merino mini (73 m/20 gr)

Litur A, E og J  = 50 gr  / A=Ljós grár , E= aðeins dekkri með smá fjólubláu í  – J =Dökk fjólublár

Litur B, C, D, E, F, G, H, I, J = 20 gr hespur. Gott er að velja frá ljósum lit, frekar skærum sem verða svo dekkri og dekkri í góðu litaflæði (fade).

—————————————————————————————————————————-

 

Þrílit útgáfa

Garnbúð Eddu  – Fínerí  (400m/100gr)  

Litir í sýnishorni

Litur A: Sveina

Litur B: Leirbað

Litur C: Kata

Vörunúmer: UELSJ01 Flokkar: ,