Uppselt
Medium blue
1.730 kr.
Biches & Bûches Le Petit Silk & Mohair er dásamleg blanda af 30% mulberry silki og 70% super kid mohair frá Ítalíu.
Litirnir eru þróaðir í samræmi við litina í Le Petit Lambswool svo auðvelt er að para saman liti í því til að prjóna úr… sem er alveg undursamlegt. Litanöfnin eru þau sömu í báðum tegundum.
Mohairið kemur frá Suður Afríku frá birgjum sem virða alþjóða samninga um velferð geitanna. Garnið er svo litað og spunnið í Ítalíu.
Mittisböndin á dokkunum eru handskrifuð af Caroline.
Le Petit Silk & Mohair kemur í 25g dokkum og er 212m
Uppselt
Vörunúmer: LPS23
Flokkar: Biches & Buches, Garn, Le petit silk & mohair