Back to products
Bláskel Garnpakki
Bláskel Garnpakki Price range: 11.790 kr. through 19.950 kr.

Bláskel

1.300 kr.

Rafrænt eintak af uppskriftinni Bláskel

Bláskel er prjónuð að ofan og niður með einföldu tvíbanda munstri á berustykki og neðst á ermum og búk. Notaðar eru tvær garntegundir í peysuna, annars vegar Fínerí (aðallitur) sem er blanda af 85% Merino og 15%nylon í fínbands grófleika (100gr/400m) og hins vegar Fiðu (aukalitur)sem er blanda af Brushed suri alpaka og silki í fisbands grófleika (50gr/300m). Upphaflega pælingin var sú að vera með svipaða liti í sitthvorri garntegundinni en það er líka mjög skemmtilegt að leika smér með meiri kontrast á milli litanna.

 

Stærðir

Hreyfivídd: 5-10 cm

1 2 3 4 5 6 7 8 9
Brjóst ummál peysu 86.5 93 100 109 116 125 132 141 150
Berustykki hæð 22 23.5 25 26.5 28 29.5 31 32 33
ermavídd 30 32 33 35.5 37 39 40.5 42 43.5

 

Efni og áhöld

 

Litur A: Garnbúð Eddu, Fínerí (100 gr / 400m)

2 (2, 2, 2, 2, 3, 3, 3, 3) hespur

Litur B: Garnbúð Eddu, Fiða (50 gr / 300m)

1 (1, 2, 2, 2, 2, 2, 2, 2) hespur

 

Stærri prjónar: 4,5 mm (80 cm og 40 cm)

Minni prjónar: 3,5 mm (80 cm, 40 cm og sokkaprjónar í stroff á ermum(ef ekki er notuð magic loop aðferðin))

1 merki fyrir byrjun umferðar

Hér má sjá magn af hverjum lit í grömmum og metrum. Þetta er fyrir peysuna eins og hún er á sýnishorni. Ef þú velur að sleppa Fiðu munstrinu neðst á peysunni þarftu meira af fínerí og minna af Fiðu… 

Stærð 1 Stærð 2 Stærð 3 Stærð 4 Stærð 5 Stærð 6 Stærð 7 Stærð 8 Stærð 9
Grömm litur A 141.7 152.3 163.8 178.5 190.0 204.7 216.2 230.9 245.6
Grömm

litur B

45.8 49.3 53.0 57.8 61.5 66.2 69.9 74.7 79.5
Metrar litur A 566.6 609.2 655.0 714.0 759.9 818.8 864.7 923.6 982.6
Metrar litur B 275.0 295.6 317.9 346.5 368.8 397.4 419.6 448.2 476.8
Vörunúmer: ELG248 Flokkar: ,