Nú hefur vörunni verið bætt í körfuna Skoða körfu	
Aðdragandi
800 kr.
Sjalið var hannað fyrir aðventudagatal Vatnsnes Yarn 2019
Mér sjálfri finnst hrikalega leiðinlegt að prjóna brugðið, of margar lykkjur í umferð og sérstaklega að prjóna of lengi í einu það sama. Mest allt í uppbyggingu sjalsins og útliti stjórnast þess vegna af því að þurfa ekki að prjóna of margar brugðnar lykkjur, ekki of margar lykkjur í einni umferð og alls ekki sama sullið allt of lengi í einu. Vonandi gleður það ykkur jafn mikið og mig.
Sýnishornið er úr True merino frá Vatnsnes Yarn en gengur jafn vel úr Perfect sock eða garn með svipaðri áferð.
Þetta er tveggja hespu sjal, 1 hespa af hvorum lit… 100gr/360-400 m hvor hespa
	
			
		
			
				Vörunúmer:			
			
				U08			
		
	
			Flokkar: Prjóna uppskriftir, Sjöl	
				
	
	
			
								 
	 Litla lambsullin
Litla lambsullin 
				 
				
 
				 
								 
								 
		 
			 
		 
			 
		 
			 
		 
			 
		 
			 
		 
			 
		 
			