KUSK

1.000 kr.

Rafræn uppskrift af Kusk

Peysan er prjónuð að ofan og niður.
Mjög einföld, einfaldar útaukningar og ekkert ves.

Stærð                          XS – S – M – L – XL –  2XL – 3XL

Brjóst ummál í cm  85- 91 – 96 -105 -116 -127 – 144

Litur A: Systrabönd – 85% merino og 15 % nylon (400m/100gr)
2(2,2,2,3,3,3)hespur (Ég notaði 140 gr í stærð M)
Litur B: Biches & Buches – Le Petit Silk & Mohair (210m/25gr)

2(2,3,3,4,5,5)dokkur (Ég notaði tæp 50 gr í stærð M)

Módelið er í stærð M, hún er um 160cm á hæð.
Í þessa peysu fóru c.a. 140 gr af merino og tæp 50 gr af mohair.

Með uppskriftinni er núna viðauki fyrir Kusk kjól. Einfaldar leiðbeiningur um útaukningar undir höndum.

Hér er c.a. það sem fór í sýnishornið:

Litur A: Merino fingering frá Vatnsnes Yarn 100gr / 400m (ég notaði ca 130 gr  í stærð L)

Litur B: Le petit silk & mohair 25gr/210m (ég notaði tæplega tvær dokkur  í stærð L)

Litur C: Mohair lace frá Vatnses Yarn 50gr /420m (ég notaði ca 20 gr í stærð L)

Litur D: Le petit silk & mohair 25gr/210m (ég notaði ca 20 gr í stærð  L)

Litur E: Merino singles frá Today I feel Yarn 100gr / 400m ( ég notaði ca 40 gr í stærð L)

Vörunúmer: ELG203 Flokkar: ,