Vatnsberinn

800 kr.

Rafræn uppskrift af Vatnsberinn

Vettlingarnir eru prjónaðir frá úlnlið að fingurgómum. Útaukningar eru fyrir þumal og þær lykkjur svo geymdar og þumall kláraður síðast.

Stærðir eru
2-4 ára/5-7 ára/lítll fullorðins/stór fullorðins

Vettlingar á mynd eru í stærð lítill fullorðins og eru 45 gr báðir saman.

Garnið er handlituð Merino ull  í fingering grófleika eða 100gr/400m

ATH. Hægt er að kaupa garnpakka í vettlingana hér, þá fylgir uppskriftin með.

 

Vörunúmer: ELG201 Flokkar: ,