Bugða

1.000 kr.

Sjalið er hannað fyrir Aðventudagatal Vatnsnes Yarn 2021

Garn:

Vatnsnes Yarn – Merino fingering (421m/100gr) 

Litur A = 100gr (Litur í sýnishorni: Dekra ) 

Litur B = 50 gr (Litur í sýnishorni: Nostra) 

Litur C = 20 gr (Litur í sýnishorni: Bleik mini hespa nafnlaus) 

Litur D = 20 gr (Litur í sýnishorni: Bleik mini hespa nafnlaus) 

Litur E = 20 gr (Litur í sýnishorni: Bleik mini hespa nafnlaus) 

Litur F = 20 gr (Litur í sýnishorni: Bleik mini hespa nafnlaus) 

 

Ef þú notar 3 liti í sjalið er hægt að fara nokkrar leiðir, hér notaði ég fyrsta litinn (miss earth) áfram sem lit B í kafla 2 og notaði lit tvö (aftermath) í staðin fyrir minihespurnar (C, D, E), endaði svo á því að skiptast á með þriðja litinn (Hello sunshine) og lit A í kafla 3. Litur A þarf að vera 100 gr hespa en það duga 50 gr í lit B og C. 

 

 3,5mm prjónar (ef þú prjónar mjög laust má alveg fara niður í 3mm og eins ef þú prjónar mjög fast má fara í 4mm )

 

Prjónfesta: 22  lykkjur í garðaprjóni = 10 cm. 

Vörunúmer: EL115 Flokkar: ,