Júní pakki
7.000 kr.
Pakki júní mánaðar er sokka pakki.
Eins og ég hef sagt áður eru sokkar hið fullkomna ferðaverkefni og júní er… í mínum huga… fyrsti innanlands ferðamánuðurinn þar sem þú getur sitið úti með prjónanna á milli göngu eða hjólaferða.
Þú getur valið um 2 litasamsetningar: Sveina eða Edda …. já eða bara bæði
Pakkinn inniheldur:
- 1 hespu af Fínerí sem er blanda af 85% Merino og 15% nylon, 100gr/400m. Aðallitur.
- 1 hespu af Fínerí50 sem er sama blanda en bara 50 gr/ 200m. Aukalitur.
- Ný sokkauppskrift, Sveinusokkar, frá Eddu sem unnin er út frá húfunni Sveina.
PAKKINN VERÐUR SENDUR ÚT/TILBÚINN TIL AFHENDINGAR EIGI SÍÐAR EN MIÐVIKUDAGINN 4.JÚNÍ
Nánar
Nánar
Þyngd | Á ekki við |
---|
Vörunúmer:
ELGjp
Flokkar: Áskriftarklúbbur, Garn, Garn pakkar