Fínerí Mínísett
5.900 kr.
5 stk Fínerí míní
Litun Garnbúðar Eddu – stundum kallað Eddugarn – litað af Eddu sjálfri.
Fínerí míní er undurmjúk merínó ull í fínbands (fingering) grófleika. Tilvalið í sokka, peysur, húfur, sjöl, trefla og bara allt sem þig langar að prjóna.
Garn:85% merínó ull (superwash) og 15% Nylon
Þyngd: 20 g hver hespa
Lengd: 80m hver hespa
Uppbygging: 4ply
Grófleiki: Fínband
Tillaga að prjóna/nála stærð: 2.5mm – 3.5 mm … EN vel hægt að nota í t.d. peysu á prjónastærð 6 ef þú vilt undurlétta flík eins og til dæmis í uppskriftina Hlykk eftir Arndísi Arnalds sem fæst á Ravlery hér.
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
Nánar
Nánar
Þyngd | Á ekki við |
---|
Vörunúmer:
EG0333
Flokkar: Eddugarn, Fínband (fingering), Fínerí, Garn