Apríl pakki
6.900 kr.
Pakki apríl mánaðar kemur rétt fyrir páska… hvað er betra en að fara inní páskafríið með nýtt garn og glænýja sokkauppskrift sem er hið fullkomna ferðaprjón.
Þú getur valið um 2 litasamsetningar Jörð og Himinn. (Sjá myndir til að fá hugmynd um hvernig litirnir verða)
Pakkinn mun innihalda:
- 5 liti af fínerí Míní sem er blanda af 85% Merino og 15% nylon, hver hespa er 20gr/80m.
- Ný sokkauppskrift frá Eddu sem ekki hefur verið gefin út áður og er hin fullkomna afgangaæta.
- Og eitthvað smá gotterí til að smjatta á um páskana.
PAKKINN VERÐUR SENDUR ÚT EIGI SÍÐAR EN MIÐVIKUDAGINN 9.APRÍL svo allir skili sér fyrir páskafríið.
Nánar
Nánar
Þyngd | Á ekki við |
---|
Vörunúmer:
ELGap
Flokkar: Áskriftarklúbbur, Garn