Uppselt
Tweed Saltwater
3.890 kr.
Tweed DK er undurmjúk merínó ull í DK grófleika með tweed áferð. Peysur, opnar peysur, húfur, djúsí sjöl, treflar og kraga eru allt dæmi um það sem Tweed DK garnið frá Vatnsnes Yarn er gott að nota í.
Garn: 85% fín merínó ull (superwash) + 15% Donegal Nep
Þyngd: 100g
Lengd: 212m
Uppbygging: 4ply
Grófleiki: DK
Tillaga að prjóna/nála stærð: 3.5mm – 4.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
Uppselt
Vörunúmer: VAT115
Flokkar: Garn, Handlitað, Vatnsnes Yarn