Sullað 3
3.890 kr.
Litun Garnbúðar Eddu – stundum kallað Eddugarn – litað af Eddu sjálfri.
Ef litur heitir Sullað eitthvað eins og þessi þá er það litur sem er ekki kominn með endanlega uppskrift og því ekki hægt að fá eins aftur.
Fínerí er undurmjúk merínó ull í fínbands (fingering) grófleika. Tilvalið í sokka, peysur, húfur, sjöl, trefla og bara allt sem þig langar að prjóna.
Garn:85% merínó ull (superwash) og 15% Nylon
Þyngd: 100g
Lengd: 400m
Uppbygging: 4ply
Grófleiki: Fínband
Tillaga að prjóna/nála stærð: 2.5mm – 3.5 mm … EN vel hægt að nota í t.d. peysu á prjónastærð 6 ef þú vilt undurlétta flík eins og til dæmis í uppskriftina Hlykk eftir Arndísi Arnalds sem fæst á Ravlery hér.
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
Uppselt