-20%Uppselt
Sokkar frá Íslandi
4.300 kr. 3.440 kr.
Með bókinni Sokkar frá Íslandi endurvekur Hélène sokkahefðir á Íslandi og gefur þeim nýtt líf. Hún sækir innblástur í gamla íslenska sokka, eldgamlar uppskriftir en einnig í hefðbundna íslenska vettlinga. Bókin inniheldur 17 sokka-uppskriftir með sterkum íslenskum blæ. Sumar fela í sér nýjar aðferðir en aðrar eru einfaldari. Þér mun ekki leiðast við prjónið og það er eitthvað til fyrir alla, byrjendur jafnt sem lengra komna.
Uppselt
Vörunúmer: SFI01
Flokkar: Bækur og blöð, Garn