Hello sunshine
3.890 kr.
Merino DK er undurmjúk merínó ull í DK grófleika. Peysur, opnar peysur, húfur, djúsí sjöl, treflar og kragar eru allt dæmi um það sem Merino DK garnið frá Vatnsnes Yarn er gott að nota í.
Garn: 100% merínó ull (superwash)
Þyngd: 100g
Lengd: 225m
Uppbygging: 4ply
Grófleiki: DK
Tillaga að prjóna/nála stærð: 3.5mm – 4.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
2 stk til
Vörunúmer: DK60
Flokkar: Garn, Handlitað, Merino DK, Vatnsnes Yarn