Gilhagi Pakki
7.290 kr.
Innihald pakkans
Tvær hespur af Lamb frá Gilhaga. Hrein íslensk nýull af Norður-þingeysku sauðfé. Spunnin af fjölskyldunni í Gilhaga.
Hvor hespa er 50 gr / 160 m
Litir: Ljósgrátt og svart
Uppskrift á rafrænu formi af vettlingunum Gilhagi, uppskriftinni getur þú hlaðið niður þegar þú færð staðfestingarpóst um greiðslu.
Fisléttur verkefnapoki sem skartar mynstri vettlinganna. Hægt að skella á bakið í ferðalögum eða ofan í veskið á leið í partý.
– – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – –
Two skeins Lamb from Gilhagi. Pure Icelandic virgin wool from the arctic north in Iceland. Spun at the family farm Gilhagi.
Each skein weighs 50 gr /160 m
Colours: Light grey and black
Pattern of the mittens Gilhagi
And a project bag made specially for the mittens.
7 stk til