Startnámskeið


Langar þig að læra að prjóna "aftur" ?
Ertu alveg búin að gleyma því sem þú lærðir í grunnskóla og langar að glöggva þig aðeins á því aftur?
Þá væri sniðugt að koma á Startnámskeið hjá mér.
Við förum yfir þau grunnatriði sem þarf til að byrja:
Uppfit
Garðaprjón
Útaukningar og úrtökur
Slétt prjón
Affelling
Og einnig hvernig á að lesa prjónauppskriftir.

Námskeiðið er 3klst og kostar kr. 6000
Hámarks fjöldi eru 8 manns.

Dagsetningar í boði:

1. febrúar og 15. febrúar  KL: 15-18
Skráning er á netfanginu liljadrofn@gmail.com

Það eina sem þú þarft að mæta með eru prjónar í stærð 4mm eða 4.5 mm (líka hægt að versla þá á staðnum)