Um okkur


Garnbúð Eddu opnaði 3. febrúar 2018

Eigendur eru hjónin Edda Lilja Guðmundsdóttir og Kjartan Þórisson.

Verslunin er staðsett að Strandgötu 39 í Hafnarfirði. Opnunartímar búðarinnar eru aðeins öðruvísi en gengur og gerist, þar sem Edda starfar einnig sem textílkennari í grunnskóla.

Opnunartímarnir eru eftirfarandi:

  • Mánudagar: Lokað
  • Þriðjudagar: 12-18
  • Miðvikudagar: 10-16
  • Fimmtudagar: 17-21
  • Föstudagar: 13-18
  • Laugardagar: 11-15
  •  Sunnudagar: Lokað

Ef þú vilt hafa samband getur þú sent okkur email á  garnbudeddu@gmail.com eða hringt í síma 555-8898

Hægt er að fylgjast með okkur á samfélagsmiðlum með því að smella hér: