Áskorun


Lilja nafna mín skoraði á mig að teikna á einn poka á dag!!! Ég sem sagt sel verkefnapoka með teikningum á af allskonar prjónurum og heklurum og hinu og þessu. Hver poki mun bætast inn á vefverslunina jafnóðum... eða svona næstum allavega :D