News

Fyrstu námskeið vorannar komin inn :D

Edda Guðmundsdóttir

Fyrstu námskeið vorannar komin inn :D

Nú eru komnar dagsetningar á fyrstu námskeið vorannarinnar í prjóni og eitthvað hekl á leiðnni :D FYLGIST VEL MEР


Vefverslun komin í loftið og ÁSKORUN!

Edda Guðmundsdóttir

Vefverslun komin í loftið og ÁSKORUN!

Eftir smá brask og brall tókst mér að koma vefversluninni í gang JEYJJJ. Hægt er að versla nokkrar tegundir af garni og aukahlutum.  Ég mun svo að sjálfsögðu bæta inn fleiri vörum í rólegheitunum svo hægt verði að versla sem flest sem fæst í búðinni. Hlakka til mikið til að dæla inn öllum þeim dásemdum sem Garnbúð Eddu hefur uppá að bjóða og aldrei að vita hvað birtist dag frá degi. Að áskoruninni... Lilja nafna mín skoraði á mig að teikna á einn poka á dag!!! Ég sem sagt sel verkefnapoka með teikningum á af allskonar prjónurum og heklurum og...


Vefverslun í vinnslu

Edda Guðmundsdóttir

Vefverslun í vinnslu
Vefverslun opnar bráðum!