News

LEYNIPRJÓN ...Hvað ef?

Edda Guðmundsdóttir

LEYNIPRJÓN ...Hvað ef?

- Hvað ef? - Leyniprjónið byrjar í dag :D :D .... og í kvöld ætlum við Arndís að halda rafrænt uppfitjipartý á youtube... Mig langar að segja að það byrji klukkan 21:00 ... en látum tæknikunnáttuna ráða för þar.... Við munum spjalla um verkefnið, samvinnuna, hvað er á döfinni (ef eitthvað)... og bara vera skemmtilegar :D Fyrir þá sem ekki vita þá er lýsing á leyniprjóninu hérna með: "Hvað ef er sameiginlegt verkefni okkar Eddu í Garnbúð Eddu. Ég fékk hugmyndina af sjalinu þegar ég var á tónleikum með GDRN og því heitir sjalið “Hvað ef” sem er einmitt eitt...


Sól í sinni

Edda Guðmundsdóttir

Sól í sinni

Jæja, eftir mjög svo langa fæðingu tókst mér að gefa út uppskriftina af hekluðu peysunni Sól í sinni. OG búin að setja upp námskeið fyrir þá sem langar að læra að hekla peysu eftir uppskrift.   Garnið í peysunni er Perfect sock frá Vatnsnes Yarn en vel hægt að nota hvaða fingering garn sem er :D .... ÉG hlakka mikið til að hekla mér aðra og langar mikið í eina dökka... veit ekki af hverju.                               Uppskriftin er einungis til á ensku eins og er en verður til...


Afmæli og samprjón

Edda Guðmundsdóttir

Afmæli og samprjón

Á morgun 3.febrúar verður Garnbúð Eddu tveggja ára og af því tilefni ætlum við að setja í samprjón :DSjalið sem verður prjónað heitir Fyrir mömmu og er hannað af kærri vinkonu minni Arndísi Ósk sem er snillingur í sjalahönnun.Uppskriftin fer í sölu á morgun í afmælisveislu búðarinnar sem er opin öllum og stendur frá kl 5-7Tveir nýjir litir frá Vatnsnes Yarn sem hægt er að para með endalaust mörgum af gömlu góðu litunum hennar munu líta dagsins ljós. (sérlitaðir í þetta sjal)Þeir sem kaupa í sjalið á morgun í veislunni fá uppskriftina fría með.Samprjónið byrjar á morgun og verður stofnuð grúppa...


Fyrstu námskeið vorannar komin inn :D

Edda Guðmundsdóttir

Fyrstu námskeið vorannar komin inn :D

Nú eru komnar dagsetningar á fyrstu námskeið vorannarinnar í prjóni og eitthvað hekl á leiðnni :D FYLGIST VEL MEР


Vefverslun komin í loftið og ÁSKORUN!

Edda Guðmundsdóttir

Vefverslun komin í loftið og ÁSKORUN!

Eftir smá brask og brall tókst mér að koma vefversluninni í gang JEYJJJ. Hægt er að versla nokkrar tegundir af garni og aukahlutum.  Ég mun svo að sjálfsögðu bæta inn fleiri vörum í rólegheitunum svo hægt verði að versla sem flest sem fæst í búðinni. Hlakka til mikið til að dæla inn öllum þeim dásemdum sem Garnbúð Eddu hefur uppá að bjóða og aldrei að vita hvað birtist dag frá degi. Að áskoruninni... Lilja nafna mín skoraði á mig að teikna á einn poka á dag!!! Ég sem sagt sel verkefnapoka með teikningum á af allskonar prjónurum og heklurum og...

  • 1
  • 2